Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour