Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour