Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour