Messi segir bless við Neymar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2017 14:08 Neymar og Messi skoruðu heilan helling af mörkum fyrir Barcelona. vísir/getty Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00