Eldur í einum af HM-leikvöngunum í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 16:00 Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira