Lífið

Frægasta hláturskast Íslandssögunnar: Tungubrjótur Loga kallaður Turk-minator

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það hafa flestallir séð þetta hláturskast.
Það hafa flestallir séð þetta hláturskast.
Eitt frægasta hláturskast Íslandssögunnar er þegar Logi Bergmann Eiðsson og Brynhildur Ólafsdóttir sprungu gjörsamlega úr hlátri þegar Logi reyndi að bera fram nafnið Gurbanguly Mälikgulyýewiç Berdimuhamedow, forseta Túrkmenistan.

Í glænýju myndandi frá ríkissjónarpi Túrkmenistan má sjá Berdimuhamedow sýna listir sínar sem hermaður. Hann er greinilega mjög góð skytta og er hann kallaður Turk-minator, í staðinn fyrir Terminator.

Forsetinn er einnig mjög lunkinn við það að kasta hnífum í skotmarkið og greinilega hörku hermaður eins og sjá má hér að neðan.

Hér að neðan má síðan sjá myndbandið fræga af Loga og Brynhildi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×