„Skytturnar“ dæmdar í lífstíðarfangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 3. ágúst 2017 16:36 Mennirnir fjórir sem kölluðu sig skytturnar. Vísir/EPA Fjórir menn sem kölluðu sig „skytturnar“ hafa verið dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir að skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi. Þeir ætluðu sér að beita hnífum og sprengju til þess að myrða fólk. Þeir gætu átt rétt á reynslulausn eftir tuttugu ár, nema einn sem gæti sloppið úr fangelsi eftir fimmtán ár. Mennirnir voru handteknir í ágúst í fyrra þegar lögregluþjónar fundu rörasprengju og önnur vopn í bíl eins þeirra. Einnig fannst meðal annars skotfæri, gerviskammbyssa og stór hnífur sem búið var að rista orðið „kafir“ á (Vantrúaður). Mennirnir neituðu allir að hafa ætlað sér að fremja árás og sökuðu óeinkennisklæddan lögregluþjón sem var kallaður Vincent um að hafa komið hlutunum fyrir, samkvæmt frétt Sky News.Vincent rak gervifyrirtæki sem hét Hero Couriers og þegar einn mannanna hóf vinnu hjá fyrirtækinu hugðust lögregluþjónar koma hlerunarbúnaði fyrir í bíl hans. Þá fundu þeir munina. Ekki liggur fyrir hvar mennirnir ætluðu sér að gera árás. Þrír mannanna hittust í fangelsi í Bretlandi, þar sem þeir sátu inni fyrir hryðjuverkatengda glæpi. Sá fjórði er sagður hafa gengið til liðs við þá síðar, en stærðarinnar sverð fannst í bíl hans við leit lögreglu. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Fjórir menn sem kölluðu sig „skytturnar“ hafa verið dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir að skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi. Þeir ætluðu sér að beita hnífum og sprengju til þess að myrða fólk. Þeir gætu átt rétt á reynslulausn eftir tuttugu ár, nema einn sem gæti sloppið úr fangelsi eftir fimmtán ár. Mennirnir voru handteknir í ágúst í fyrra þegar lögregluþjónar fundu rörasprengju og önnur vopn í bíl eins þeirra. Einnig fannst meðal annars skotfæri, gerviskammbyssa og stór hnífur sem búið var að rista orðið „kafir“ á (Vantrúaður). Mennirnir neituðu allir að hafa ætlað sér að fremja árás og sökuðu óeinkennisklæddan lögregluþjón sem var kallaður Vincent um að hafa komið hlutunum fyrir, samkvæmt frétt Sky News.Vincent rak gervifyrirtæki sem hét Hero Couriers og þegar einn mannanna hóf vinnu hjá fyrirtækinu hugðust lögregluþjónar koma hlerunarbúnaði fyrir í bíl hans. Þá fundu þeir munina. Ekki liggur fyrir hvar mennirnir ætluðu sér að gera árás. Þrír mannanna hittust í fangelsi í Bretlandi, þar sem þeir sátu inni fyrir hryðjuverkatengda glæpi. Sá fjórði er sagður hafa gengið til liðs við þá síðar, en stærðarinnar sverð fannst í bíl hans við leit lögreglu.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira