UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2017 06:00 Ástand Aleppóborgar hefur verið betra. Nordicphotos/AFP Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. „Okkar sýn er sú að við viljum byggja Gömlu borgina upp nákvæmlega eins og hún var fyrir stríð, jafnvel með sömu steinum þar sem það er hægt,“ sagði Mazen Samman, verkefnisstjóri UNESCO í Aleppó, í viðtali við Reuters í gær. Að sögn Samman eru til nákvæmar teikningar af hinum gömlu moskum, virkjum og baðhúsum Gömlu borgarinnar. Það geri UNESCO kleift að byggja borgina upp á ný. Hins vegar eru ekki til jafnítarlegar teikningar af byggingum og strætum sem nutu ekki jafnmikilla vinsælda. Samman segir UNESCO og önnur alþjóðleg samtök hafa mikinn áhuga á því að viðhalda og endurreisa sýrlenskan menningararf. Þó muni megnið af ábyrgðinni hvíla á herðum innfæddra. Í frétt Reuters kemur fram að endurbygging Gömlu borgarinnar sé mikilvægt verkefni Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Jafnt sem tákn um endurheimt völd hans og vegna efnahagslegs mikilvægis Aleppóborgar. Orrustunni um Aleppó lauk í desember síðastliðnum þegar her Assads tókst að hrekja uppreisnarmenn úr borginni. Uppreisnarmenn halda þó enn stórum landsvæðum í héraðinu umhverfis borgina. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. „Okkar sýn er sú að við viljum byggja Gömlu borgina upp nákvæmlega eins og hún var fyrir stríð, jafnvel með sömu steinum þar sem það er hægt,“ sagði Mazen Samman, verkefnisstjóri UNESCO í Aleppó, í viðtali við Reuters í gær. Að sögn Samman eru til nákvæmar teikningar af hinum gömlu moskum, virkjum og baðhúsum Gömlu borgarinnar. Það geri UNESCO kleift að byggja borgina upp á ný. Hins vegar eru ekki til jafnítarlegar teikningar af byggingum og strætum sem nutu ekki jafnmikilla vinsælda. Samman segir UNESCO og önnur alþjóðleg samtök hafa mikinn áhuga á því að viðhalda og endurreisa sýrlenskan menningararf. Þó muni megnið af ábyrgðinni hvíla á herðum innfæddra. Í frétt Reuters kemur fram að endurbygging Gömlu borgarinnar sé mikilvægt verkefni Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Jafnt sem tákn um endurheimt völd hans og vegna efnahagslegs mikilvægis Aleppóborgar. Orrustunni um Aleppó lauk í desember síðastliðnum þegar her Assads tókst að hrekja uppreisnarmenn úr borginni. Uppreisnarmenn halda þó enn stórum landsvæðum í héraðinu umhverfis borgina.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira