Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour