Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour