Legoland færir út kvíarnar 5. ágúst 2017 06:00 Legoland í Malasíu. vísir/epa Mikill vöxtur hefur verið í rekstri Legoland-garðanna á fyrstu sex mánuðum ársins. Nýr skemmtigarður var opnaður og eldri skemmtigarðar hafa vaxið og dafnað. Þetta sýnir nýr árshlutareikningur Merlin Entertainments Group, eiganda Legoland, sem vísað er í á vef Danmarks Radio. „Heimsóknum hefur fjölgað í alla garðana okkar,“ segir í tilkynningu með árshlutareikningnum. Við nutum góðs af sterkum páskum, góðum vörum og tekjum af myndinni The Lego Batman Movie,“ segir í tilkynningunni. Nýr Lego-skemmtigarður var opnaður í Japan í apríl. Nú þegar hafa milljón manns heimsótt garðinn og meira en 70 þúsund árskort verið seld. Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Það er aukning um 29 prósent frá fyrra ári. Til stendur að halda áfram að færa út kvíarnar og verða tveir nýir skemmtigarðar opnaðir fyrir árið 2020. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Iceland opnar í stærra rými 4. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikill vöxtur hefur verið í rekstri Legoland-garðanna á fyrstu sex mánuðum ársins. Nýr skemmtigarður var opnaður og eldri skemmtigarðar hafa vaxið og dafnað. Þetta sýnir nýr árshlutareikningur Merlin Entertainments Group, eiganda Legoland, sem vísað er í á vef Danmarks Radio. „Heimsóknum hefur fjölgað í alla garðana okkar,“ segir í tilkynningu með árshlutareikningnum. Við nutum góðs af sterkum páskum, góðum vörum og tekjum af myndinni The Lego Batman Movie,“ segir í tilkynningunni. Nýr Lego-skemmtigarður var opnaður í Japan í apríl. Nú þegar hafa milljón manns heimsótt garðinn og meira en 70 þúsund árskort verið seld. Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Það er aukning um 29 prósent frá fyrra ári. Til stendur að halda áfram að færa út kvíarnar og verða tveir nýir skemmtigarðar opnaðir fyrir árið 2020.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Iceland opnar í stærra rými 4. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira