Sara og Annie jafnar í öðru sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 19:24 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða The CrossFit Games Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09
Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00