Anna Faris og Chris Pratt skilin Ritstjórn skrifar 7. ágúst 2017 09:45 Glamour/Getty Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour