Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Ritstjórn skrifar 9. ágúst 2017 20:00 Skjáskot/Vogue.com Vogue kíkti fyrr í sumar í heimsókn til forsíðufyrirsætu Glamour þennan mánuðinn, Nicole Kidman. Það er forvitnilegt að sjá heimili Kidman sem tók á móti blaðamanni Vogue í síðum hvítum kjól og sumarleg á sólríkum degi. Á heimilinu sem hún deilir með eiginmanni sínum, Keith Urban og börnum þeirra, er að finna risa stórt billjardborð sem þau nota mikið. Þá kemur fram í innslaginu að uppáhalds tískutrend Kidman eru svartar sokkabuxur. Gaman að sjá Kidman í þessu innslagi Vogue og við mælum að sjálfsögðu með forsíðuviðtali Glamour við leikkonuna góðu. Búmm Júlí og ágústblað Glamour er lent og það er engin önnur en Nicole Kidman sem prýðir forsíðuna! Leikkonan er búin að eiga þrusuár og talar um móðurhlutverkið, konur í Hollywood og mikilvægi þess að konur standi saman - það er ekki hægt annað en að hrífast með eftir lesturinn Blaðið er lagt af stað til áskrifenda og verður komið í búðir fyrir helgi . . . #glamouriceland #julyaugustissue #nicolekidman #magazine #fashion #iceland #motherhood #girlpower A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jul 19, 2017 at 3:05pm PDT Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Vogue kíkti fyrr í sumar í heimsókn til forsíðufyrirsætu Glamour þennan mánuðinn, Nicole Kidman. Það er forvitnilegt að sjá heimili Kidman sem tók á móti blaðamanni Vogue í síðum hvítum kjól og sumarleg á sólríkum degi. Á heimilinu sem hún deilir með eiginmanni sínum, Keith Urban og börnum þeirra, er að finna risa stórt billjardborð sem þau nota mikið. Þá kemur fram í innslaginu að uppáhalds tískutrend Kidman eru svartar sokkabuxur. Gaman að sjá Kidman í þessu innslagi Vogue og við mælum að sjálfsögðu með forsíðuviðtali Glamour við leikkonuna góðu. Búmm Júlí og ágústblað Glamour er lent og það er engin önnur en Nicole Kidman sem prýðir forsíðuna! Leikkonan er búin að eiga þrusuár og talar um móðurhlutverkið, konur í Hollywood og mikilvægi þess að konur standi saman - það er ekki hægt annað en að hrífast með eftir lesturinn Blaðið er lagt af stað til áskrifenda og verður komið í búðir fyrir helgi . . . #glamouriceland #julyaugustissue #nicolekidman #magazine #fashion #iceland #motherhood #girlpower A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jul 19, 2017 at 3:05pm PDT
Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour