Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Ritstjórn skrifar 9. ágúst 2017 20:00 Skjáskot/Vogue.com Vogue kíkti fyrr í sumar í heimsókn til forsíðufyrirsætu Glamour þennan mánuðinn, Nicole Kidman. Það er forvitnilegt að sjá heimili Kidman sem tók á móti blaðamanni Vogue í síðum hvítum kjól og sumarleg á sólríkum degi. Á heimilinu sem hún deilir með eiginmanni sínum, Keith Urban og börnum þeirra, er að finna risa stórt billjardborð sem þau nota mikið. Þá kemur fram í innslaginu að uppáhalds tískutrend Kidman eru svartar sokkabuxur. Gaman að sjá Kidman í þessu innslagi Vogue og við mælum að sjálfsögðu með forsíðuviðtali Glamour við leikkonuna góðu. Búmm Júlí og ágústblað Glamour er lent og það er engin önnur en Nicole Kidman sem prýðir forsíðuna! Leikkonan er búin að eiga þrusuár og talar um móðurhlutverkið, konur í Hollywood og mikilvægi þess að konur standi saman - það er ekki hægt annað en að hrífast með eftir lesturinn Blaðið er lagt af stað til áskrifenda og verður komið í búðir fyrir helgi . . . #glamouriceland #julyaugustissue #nicolekidman #magazine #fashion #iceland #motherhood #girlpower A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jul 19, 2017 at 3:05pm PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour
Vogue kíkti fyrr í sumar í heimsókn til forsíðufyrirsætu Glamour þennan mánuðinn, Nicole Kidman. Það er forvitnilegt að sjá heimili Kidman sem tók á móti blaðamanni Vogue í síðum hvítum kjól og sumarleg á sólríkum degi. Á heimilinu sem hún deilir með eiginmanni sínum, Keith Urban og börnum þeirra, er að finna risa stórt billjardborð sem þau nota mikið. Þá kemur fram í innslaginu að uppáhalds tískutrend Kidman eru svartar sokkabuxur. Gaman að sjá Kidman í þessu innslagi Vogue og við mælum að sjálfsögðu með forsíðuviðtali Glamour við leikkonuna góðu. Búmm Júlí og ágústblað Glamour er lent og það er engin önnur en Nicole Kidman sem prýðir forsíðuna! Leikkonan er búin að eiga þrusuár og talar um móðurhlutverkið, konur í Hollywood og mikilvægi þess að konur standi saman - það er ekki hægt annað en að hrífast með eftir lesturinn Blaðið er lagt af stað til áskrifenda og verður komið í búðir fyrir helgi . . . #glamouriceland #julyaugustissue #nicolekidman #magazine #fashion #iceland #motherhood #girlpower A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jul 19, 2017 at 3:05pm PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour