Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour