Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour