Leitin við Gullfoss: Eru ekki að skipuleggja aðra stóra leit Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 10:16 Nika Begades féll í Gullfoss 19. júlí síðastliðinn. Hann var hælisleitandi hér á landi frá Georgíu. vísir Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins. Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins.
Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50
Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21
Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48
Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01
Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18
Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00
Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46