Net strengt milli stólpa við nýju brúna við Hvítá Jakob Bjarnar skrifar 20. júlí 2017 14:05 Gljúfrin undir Gullfossi eru ekki árennileg en þyrla gæslunnar tók þátt í leitinni í gær. Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leit við Gullfoss Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan
Leit við Gullfoss Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira