Branden Grace setti sögulegt met á Opna breska mótinu í golfi 22. júlí 2017 14:48 Branden Grace áður en hann setti niður pútt á 18.holu í dag visir/getty Branden Grace skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í golfi þegar að hann fór hringinn á 62 höggum á Open Royal Birkdale mótinu í golfi. Suður-Afríkumaðurinn lék frábært golf þegar að hann fór holurnar 18 á Royal Birkdale mótinu á 62 höggum en engum kylfingi hefur tekist að fara hring á stórmóti á 62 höggum. Grace sem er 29 ára og er á -4 höggum undir pari. Hann fékk átta fugla í dag og tíu pör, en fyrir daginn í dag hafði hann aðeins fengið fjóra fugla á öllu mótinu og var á fjórum höggum yfir pari áður en hann hóf leik. Grace tapaði ekki höggi í dag og hann situr sem stendur í öðru sæti á mótinu en Jordan Spieth leiðir mótið á -6 höggum undir pari. Besti árangur Brandens á opna breska mótinu er 20.sæti ásamt öðrum kylfingum. The 146th Open is the 442nd major championship contested. Branden Grace's 62 in the 3rd round is the lowest score ever recorded in a major. pic.twitter.com/EyngVrHajN— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 22, 2017 Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Branden Grace skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í golfi þegar að hann fór hringinn á 62 höggum á Open Royal Birkdale mótinu í golfi. Suður-Afríkumaðurinn lék frábært golf þegar að hann fór holurnar 18 á Royal Birkdale mótinu á 62 höggum en engum kylfingi hefur tekist að fara hring á stórmóti á 62 höggum. Grace sem er 29 ára og er á -4 höggum undir pari. Hann fékk átta fugla í dag og tíu pör, en fyrir daginn í dag hafði hann aðeins fengið fjóra fugla á öllu mótinu og var á fjórum höggum yfir pari áður en hann hóf leik. Grace tapaði ekki höggi í dag og hann situr sem stendur í öðru sæti á mótinu en Jordan Spieth leiðir mótið á -6 höggum undir pari. Besti árangur Brandens á opna breska mótinu er 20.sæti ásamt öðrum kylfingum. The 146th Open is the 442nd major championship contested. Branden Grace's 62 in the 3rd round is the lowest score ever recorded in a major. pic.twitter.com/EyngVrHajN— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 22, 2017
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira