Microsoft eyðir Paint Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 11:32 Já, það fer að styttast í kveðjustund Paint og Windows-notenda. vísir/sunna Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Paint er án efa góðkunningi margra en það hefur verið hluti af stýrikerfi Windows frá árinu 1985 og er líklegast eitt fyrsta myndvinnsluforritið sem hinn almenni tölvunotandi komst í kynni við. Í seinustu uppfærslu Windows 10 kynnti Microsoft til sögunnar forritið Paint 3D sem er í stýrikerfinu ásamt upphaflega Paint-forritinu. Paint 3D er með tólum til að vinna þrívíddarmyndir og svo tól til að vinna myndir í tvívídd en forritið er ekki uppfærsla á upphaflega Paint og virkar á annan veg. Nú hefur Microsoft svo tilkynnt að í næstu uppfærslu stýrikerfisins verði Paint hvergi að finna og heldur ekki Outlook Express, Reader app og Reading list. Að því er fram kemur á vef Guardian, og notendur Paint kannast eflaust við, þá var forritið ekki hannað fyrir mjög flóknar aðgerðir. Það hefur þó verið til staðar fyrir Windows-notendur lengi, og er til að mynda í tölvum margra vinnustaða. Einhverjir munu því eflaust sakna Paint en þá er bara um að gera og byrja að læra á Paint 3D. Tækni Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Paint er án efa góðkunningi margra en það hefur verið hluti af stýrikerfi Windows frá árinu 1985 og er líklegast eitt fyrsta myndvinnsluforritið sem hinn almenni tölvunotandi komst í kynni við. Í seinustu uppfærslu Windows 10 kynnti Microsoft til sögunnar forritið Paint 3D sem er í stýrikerfinu ásamt upphaflega Paint-forritinu. Paint 3D er með tólum til að vinna þrívíddarmyndir og svo tól til að vinna myndir í tvívídd en forritið er ekki uppfærsla á upphaflega Paint og virkar á annan veg. Nú hefur Microsoft svo tilkynnt að í næstu uppfærslu stýrikerfisins verði Paint hvergi að finna og heldur ekki Outlook Express, Reader app og Reading list. Að því er fram kemur á vef Guardian, og notendur Paint kannast eflaust við, þá var forritið ekki hannað fyrir mjög flóknar aðgerðir. Það hefur þó verið til staðar fyrir Windows-notendur lengi, og er til að mynda í tölvum margra vinnustaða. Einhverjir munu því eflaust sakna Paint en þá er bara um að gera og byrja að læra á Paint 3D.
Tækni Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira