Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour