Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour