Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour