Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplain á Kruisplain í Rotterdam.
Bein útsending hefst klukkan 16 að íslenskum tíma, klukkan 18 að hollenskum tíma, og verður aðgengileg í spilaranum að neðan.
Uppfært
Útsendingunni er lokið en að neðan má sjá upptöku þar sem meðal annars var rætt við forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elizu Reid.