,,Nú er vinnan mín ekki í forgangi, eina sem ég vil gera núna er að læra hvernig ég get gert mjög góðan morgunmat." Angelina er einlæg og hreinskilin í viðtalinu. Angelina keypti nýtt hús fyrir sig og börnin, og byrjar nú upp á nýtt sem einstæð móðir.
Meira er hægt að lesa um viðtalið á heimasíðu Vanity Fair.




