Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour