Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour