Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour