Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour