Trump ræður nýjan starfsmannastjóra fyrir Priebus Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2017 21:07 Mike Pence, varaforseti, fylgist með þeim Trump og Priebus, þegar allt lék í lyndi þeirra á milli. Vísir/GETTY Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter nú fyrir skömmu að Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins, væri hættur í starfi sínu. Í stað hans hefur Trump ráðið hershöfðingjann John F Kelly í starfið. Hann er fyrrverandi yfirmaður Heimavarnaáðuneytisins. Trump gaf ekki upp hvort að Priebus hafi verið rekinn eða hvort hann sagði upp.Samkvæmt frétt CNN sagði Priebus þó upp í gær. Priebus hefur átt undir högg að sækja undanfarna daga og hefur Anthony Scaramucci, nýr samskiptastjóri Hvíta hússins, sakað hann um að leka upplýsingum og leyndarmálum til fjölmiðla. Sögusagnir hafa verið á kreiki í marga mánuði um að staða Priebus innan Hvíta hússins hafi verið slæm. Trump réði Priebus á sínum tíma vegna tenginga hans við Repúblikanaflokkinn, en þar var Priebus mikill innanbúðamaður. Scaramucci sagði blaðamanni New Yorker á dögunum að Priebus yrði beðinn um að segja starfi sínu lausu.Sjá einnig: Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamannForsetinn sagði á Twitter að Kelly væri mikill leiðtogi og sannur Bandaríkjamaður. Þá segir Trump að Kelly hafi staðið sig vel í Heimavarnarráðuneytinu og sé „stjarna“ ríkisstjórnar hans.I am pleased to inform you that I have just named General/Secretary John F Kelly as White House Chief of Staff. He is a Great American....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 ...and a Great Leader. John has also done a spectacular job at Homeland Security. He has been a true star of my Administration— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 I would like to thank Reince Priebus for his service and dedication to his country. We accomplished a lot together and I am proud of him!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 Donald Trump Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter nú fyrir skömmu að Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins, væri hættur í starfi sínu. Í stað hans hefur Trump ráðið hershöfðingjann John F Kelly í starfið. Hann er fyrrverandi yfirmaður Heimavarnaáðuneytisins. Trump gaf ekki upp hvort að Priebus hafi verið rekinn eða hvort hann sagði upp.Samkvæmt frétt CNN sagði Priebus þó upp í gær. Priebus hefur átt undir högg að sækja undanfarna daga og hefur Anthony Scaramucci, nýr samskiptastjóri Hvíta hússins, sakað hann um að leka upplýsingum og leyndarmálum til fjölmiðla. Sögusagnir hafa verið á kreiki í marga mánuði um að staða Priebus innan Hvíta hússins hafi verið slæm. Trump réði Priebus á sínum tíma vegna tenginga hans við Repúblikanaflokkinn, en þar var Priebus mikill innanbúðamaður. Scaramucci sagði blaðamanni New Yorker á dögunum að Priebus yrði beðinn um að segja starfi sínu lausu.Sjá einnig: Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamannForsetinn sagði á Twitter að Kelly væri mikill leiðtogi og sannur Bandaríkjamaður. Þá segir Trump að Kelly hafi staðið sig vel í Heimavarnarráðuneytinu og sé „stjarna“ ríkisstjórnar hans.I am pleased to inform you that I have just named General/Secretary John F Kelly as White House Chief of Staff. He is a Great American....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 ...and a Great Leader. John has also done a spectacular job at Homeland Security. He has been a true star of my Administration— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 I would like to thank Reince Priebus for his service and dedication to his country. We accomplished a lot together and I am proud of him!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017
Donald Trump Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira