Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2017 10:00 Johannes Prötzner jr fékk draum sinn uppfylltan þegar hann veiddi stórþorsk úti fyrir Vestfjörðum. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“ Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
„Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira