Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ristjórn skrifar 13. júlí 2017 11:45 Glamour Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat. Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat.
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour