Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Ritstjórn skrifar 15. júlí 2017 08:30 Hafrún Alda Karls, Saga Sig og Kristín Dahl Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour