Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 09:54 Sunna Rannveig var glæsileg í íslensku treyjunni í nótt. mynd/sóllilja baltasarsdóttir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00
Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu