Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 09:54 Sunna Rannveig var glæsileg í íslensku treyjunni í nótt. mynd/sóllilja baltasarsdóttir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00
Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30