Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2017 10:30 Daisey Ridley er vígaleg með geislaverð á lofti í hlutverki sínu sem Rey. Skjáskot/Youtube Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII. Star Wars Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII.
Star Wars Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira