Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri 16. júlí 2017 14:04 Slökkviliðsmenn frá Selfossi og Hveragerði fóru á staðinn með dælubíla, tankbíla og körfubíla í morgun. Brunavarnir Árnessýslu Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag. Stokkseyrarmálið Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira