Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 21:30 Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira