Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Tveir dagar í viku án farða Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Tveir dagar í viku án farða Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour