Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 11:46 Hermenn standa vörð sunnanmegin við landamærin í Panmunjom. Vísir/Getty Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur. Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira