Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour
JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson
Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour