Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 20:50 Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. Vísir/EPA Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13