Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 18:30 Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret. Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret.
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour