Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2017 21:30 Jackie Stewart og Sebastian Vettel ræða málin. Vísir/Getty Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart. Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart.
Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32