ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2017 14:43 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun. Vísir/AFP Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira