Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:00 Nikki Haley sagði Bandaríkin reiðubúin að verja sig og bandamenn sína fyrir Norður-Kóreu. Vísir/EPA Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna. Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00
Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46
Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17
Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28