Trump greip í tómt þegar hann ætlaði að taka í hönd forsetafrúarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2017 18:05 Ekkert fór á milli mála að hverjum röðin var komin þegar Trump og Andzej Duda, forseti Póllands, tóku í spaðan hvor á öðrum. Vísir/EPA Donald Trump, sem er þekktur fyrir áköf handabönd þegar hann hittir þjóðarleiðtoga, greip í tómt þegar hann ætlaði að taka í hönd forsetafrúar Póllands í dag. Agata Kornhauser-Duda, eiginkona Andrzej Duda forseta, strunsaði beint fram hjá útréttri hendi Bandaríkjaforseta við opinbera athöfn í dag. Handabönd Trump við þjóðarleiðtoga sem hann hefur hitt hafa vakið mikla athygli. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, virtist ekki vita hvaðan á hann stóð veðrið eftir maraþonhandaband við Trump í Hvíta húsinu fyrr á árinu. Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, tók sérstaklega á honum stóra sínum þegar hann tók í hönd Trump til að gefa honum ekkert eftir.via GIPHYEkki er víst hvort að pólska forsetafrúin hafi vísvitandi snuprað Trump þegar hún gekk fram hjá honum og tók frekar í hönd Melaniu eiginkonu hans eða hvort um einfaldan misskilning um hver átti að taka í spaðann á hverjum hafi verið að ræða. Niðurstaðan var þó fremur pínlega fyrir Bandaríkjaforseta, ekki síst eftir að myndskeið af augnablikinu fóru sem eldur í sinu um netheima.Í myndbandinu fyrir neðan má sjá vandræðalega augnablikið þegar Trump ætlar að taka í hönd Agötu Kornhauser-Duda. Uppfært klukkan 22:04 Nýtt og lengra myndskeið sett inn þar sem sést að forsetafrúin tók í hönd Trump eftir augnablikið vandræðalega sem fréttin fjallar um. Donald Trump Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Sjá meira
Donald Trump, sem er þekktur fyrir áköf handabönd þegar hann hittir þjóðarleiðtoga, greip í tómt þegar hann ætlaði að taka í hönd forsetafrúar Póllands í dag. Agata Kornhauser-Duda, eiginkona Andrzej Duda forseta, strunsaði beint fram hjá útréttri hendi Bandaríkjaforseta við opinbera athöfn í dag. Handabönd Trump við þjóðarleiðtoga sem hann hefur hitt hafa vakið mikla athygli. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, virtist ekki vita hvaðan á hann stóð veðrið eftir maraþonhandaband við Trump í Hvíta húsinu fyrr á árinu. Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, tók sérstaklega á honum stóra sínum þegar hann tók í hönd Trump til að gefa honum ekkert eftir.via GIPHYEkki er víst hvort að pólska forsetafrúin hafi vísvitandi snuprað Trump þegar hún gekk fram hjá honum og tók frekar í hönd Melaniu eiginkonu hans eða hvort um einfaldan misskilning um hver átti að taka í spaðann á hverjum hafi verið að ræða. Niðurstaðan var þó fremur pínlega fyrir Bandaríkjaforseta, ekki síst eftir að myndskeið af augnablikinu fóru sem eldur í sinu um netheima.Í myndbandinu fyrir neðan má sjá vandræðalega augnablikið þegar Trump ætlar að taka í hönd Agötu Kornhauser-Duda. Uppfært klukkan 22:04 Nýtt og lengra myndskeið sett inn þar sem sést að forsetafrúin tók í hönd Trump eftir augnablikið vandræðalega sem fréttin fjallar um.
Donald Trump Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Sjá meira