Lúsmý dreifir sér víðar um landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2017 11:01 Sumarið 2015 sagði Fréttablaðið frá því að maður hefði verið bitinn af lúsmý á meðan hann dvaldi í sumarbústað í Kjós. Nú er þessi vargur farinn að dreifa sér um landið eins og sést á kortinu. vísir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00