Allur bílaflotinn endurnýjaður á einu bretti Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2017 10:51 Einn hinna nýju bíla, af gerðinni Toyota Rav. HSU Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“ Bílar Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“
Bílar Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira