Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2017 12:52 Valtteri Bottas var fljótastur í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. Hamilton fær refsingu fyrir að skipta of snemma um gírkassa í bíl sínum. Bottas ók frábærlega og tryggði sér sinn annan ráspól á árinu.Fyrsta lota Kevin Magnussen braut spyrnu vinstra megin að aftan á Haas bílnum. Á meðan fór Romain Grosjean á hinum Haas bílnum yfir malargryfju og þurfti að koma inn á þjónustusvæðið til að láta hreinsa möl undan bílnum. Þrátt fyrir þetta komust báðir Haas ökumennirnir áfram í aðra umferð. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault. Williams mennirnir náðu engu gripi niður í brautinni. Á meðan Hamilton var fljótastur í lotunni.Romain Grosjean var hugsanlega örlagavaldurinn í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton lagði af stað í lotuna með ofur-mjúk dekk undir bílnum, öfugt við aðra fremstu ökumenn sem voru á últra-mjúkum dekkjum. Hamilton lagði af stað í tímatökuna vitandni að hann ætti von á afturfærslu um fimm sæti á ráslínu. Mercedes liðið setti nýjan gírkassa í bíl Hamilton fyrr en heimilað er og því þurfti Hamilton að sætta sig við refsinguna. Hugsun Hamilton hefur verið að aka lengra inn í keppnina áður en kemur að fyrsta þjónustuhléi. Valtteri Bottas var fljótastur í annarri lotu. Þeir sem féllu út voru; Kevin Magnusen á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso, McLaren ökumennirnir og Nico Hulkneberg á Renault. Vandoorne var nokkuð jákvæður eftir að hafa fallið úr leik í annarri lotu. Hann sagði: „Við höfum klárlega tekið skref fram á við þessa helgina. Ef við höldum svona áfram þá komumst við þangað sem við viljum fara.“Þriðja lota Bottas mætti öflugur til leiks í þriðju lotu. Hann setti hraðasta tímann og þegar tvær mínútur voru eftir hafði enginn skákað honum. Vettel var annar og Hamilton þriðji. Allt stefndi í spennandi lokahringi þegar Haas bíll Grosjean nam staðar á brautinni og enginn gat bætt sinn tíma. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. Hamilton fær refsingu fyrir að skipta of snemma um gírkassa í bíl sínum. Bottas ók frábærlega og tryggði sér sinn annan ráspól á árinu.Fyrsta lota Kevin Magnussen braut spyrnu vinstra megin að aftan á Haas bílnum. Á meðan fór Romain Grosjean á hinum Haas bílnum yfir malargryfju og þurfti að koma inn á þjónustusvæðið til að láta hreinsa möl undan bílnum. Þrátt fyrir þetta komust báðir Haas ökumennirnir áfram í aðra umferð. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault. Williams mennirnir náðu engu gripi niður í brautinni. Á meðan Hamilton var fljótastur í lotunni.Romain Grosjean var hugsanlega örlagavaldurinn í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton lagði af stað í lotuna með ofur-mjúk dekk undir bílnum, öfugt við aðra fremstu ökumenn sem voru á últra-mjúkum dekkjum. Hamilton lagði af stað í tímatökuna vitandni að hann ætti von á afturfærslu um fimm sæti á ráslínu. Mercedes liðið setti nýjan gírkassa í bíl Hamilton fyrr en heimilað er og því þurfti Hamilton að sætta sig við refsinguna. Hugsun Hamilton hefur verið að aka lengra inn í keppnina áður en kemur að fyrsta þjónustuhléi. Valtteri Bottas var fljótastur í annarri lotu. Þeir sem féllu út voru; Kevin Magnusen á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso, McLaren ökumennirnir og Nico Hulkneberg á Renault. Vandoorne var nokkuð jákvæður eftir að hafa fallið úr leik í annarri lotu. Hann sagði: „Við höfum klárlega tekið skref fram á við þessa helgina. Ef við höldum svona áfram þá komumst við þangað sem við viljum fara.“Þriðja lota Bottas mætti öflugur til leiks í þriðju lotu. Hann setti hraðasta tímann og þegar tvær mínútur voru eftir hafði enginn skákað honum. Vettel var annar og Hamilton þriðji. Allt stefndi í spennandi lokahringi þegar Haas bíll Grosjean nam staðar á brautinni og enginn gat bætt sinn tíma.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15