Matthías heldur áfram að skora Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 15:30 Matthías er óstöðvandi þessa dagana. vísir/getty Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Rosenborg vann stórsigur á Sandefjord, 5-1. Matthías skoraði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu og er því kominn með sex mörk í deildinni í sumar. Matthías hefur verið sjóðheitur með Rosenborg í sumar og var valinn í lið mánaðarins í Noregi í júnímánuði. Honum var skipt útaf á 78. mínútu leiksins. Ingvar Jónsson stóð vaktina í marki Sandefjord og var þetta því erfiður dagur á skrifstofunni hjá honum, þurfti að sækja boltann fimm sinnum í eigið net. Rosenborg situr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 16 leiki. Sandefjord er á hinum enda töflunnar, í tólfta sæti með 18 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías og Daníel Leó í liði umferðarinnar Matthías Vilhjálmsson og Daníel Leó Grétarsson eru í liði 12. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 6. júní 2017 21:15 Aron skoraði hjá Ingvari Matthías Vilhjálmsson var einnig á skotskónum fyrir Rosenborg sem komst aftur á toppinn. 25. júní 2017 17:59 Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 4. júlí 2017 12:30 Enn skorar Matthías en Rosenborg tapaði stigum Herfur skorað tólf mörk í deild og bikar fyrir Rosenborg á tímabilinu. 3. júlí 2017 18:53 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Rosenborg vann stórsigur á Sandefjord, 5-1. Matthías skoraði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu og er því kominn með sex mörk í deildinni í sumar. Matthías hefur verið sjóðheitur með Rosenborg í sumar og var valinn í lið mánaðarins í Noregi í júnímánuði. Honum var skipt útaf á 78. mínútu leiksins. Ingvar Jónsson stóð vaktina í marki Sandefjord og var þetta því erfiður dagur á skrifstofunni hjá honum, þurfti að sækja boltann fimm sinnum í eigið net. Rosenborg situr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 16 leiki. Sandefjord er á hinum enda töflunnar, í tólfta sæti með 18 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías og Daníel Leó í liði umferðarinnar Matthías Vilhjálmsson og Daníel Leó Grétarsson eru í liði 12. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 6. júní 2017 21:15 Aron skoraði hjá Ingvari Matthías Vilhjálmsson var einnig á skotskónum fyrir Rosenborg sem komst aftur á toppinn. 25. júní 2017 17:59 Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 4. júlí 2017 12:30 Enn skorar Matthías en Rosenborg tapaði stigum Herfur skorað tólf mörk í deild og bikar fyrir Rosenborg á tímabilinu. 3. júlí 2017 18:53 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
Matthías og Daníel Leó í liði umferðarinnar Matthías Vilhjálmsson og Daníel Leó Grétarsson eru í liði 12. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 6. júní 2017 21:15
Aron skoraði hjá Ingvari Matthías Vilhjálmsson var einnig á skotskónum fyrir Rosenborg sem komst aftur á toppinn. 25. júní 2017 17:59
Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 4. júlí 2017 12:30
Enn skorar Matthías en Rosenborg tapaði stigum Herfur skorað tólf mörk í deild og bikar fyrir Rosenborg á tímabilinu. 3. júlí 2017 18:53