Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 20:00 Skjáskot/Instagram Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour