Nærbuxur sem draga í sig blóði Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 16:00 Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour