Nærbuxur sem draga í sig blóði Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 16:00 Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour