Trump segist ekki hafa tekið upp samræðurnar við Comey Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2017 17:44 Donald Trump rak James Comey úr embætti forstjóra FBI þann 9. maí síðastliðinn. Vísir/afp Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59
Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00
Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01