Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 10:44 Strákarnir í liði CCP komu fyrstir í mark. WOW/Hari Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun. Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26
Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent